Fyrir þá sem vilja fræðast

Fréttir

Hér eru birtar nýjar og gamlar fréttir með leitarsíum þar sem hægt er að nálgast fréttir eftir tögum, dagsetningum og leitarorðum

smári-eftirlagboðanum.jpg - mynd
07
ágú

Trúarstoð og stytta þjóðar - Smári Ólason í viðtali

Passíusálmarnir eru ekki bara menningararfur, heldur trúarstoð og stytta íslensku þjóðarinnar, segir Smári Ólason þegar...
gudbrandsbiblian.jpg - mynd
06
ágú

Skrumskældum ekki málið - Smári Ólason í viðtali

Biblían sem þýdd var á íslensku og gefin út árið 1584 þykir mikið meistarastykki og er númer 23 í röðinni af öllum þeim...
KristjánValurGöfgaLíf sitt.jpg - mynd
06
ágú

Að göfga líf sitt - Fastan og vegferð með Jesú á Öskudegi

Þetta er ekki flókið, skv. sr.Kristjáni Val Ingólfssyni, fyrrverandi Vígslubiskup í Skálholti. Öskudagur er góður tími...
HjorleifurStefansson-Vidistadakirkja.jpg - mynd
06
ágú

Starfið í Víðistaðakirkju - vettvangur fyrir stærstu stundir lífsins

Víðistaðasókn varð til þegar Hafnarfjarðarsókn var skipt upp í tvennt árið 1977, og var strax farið í að safna fyrir...
Kerfið - ÁstaDísGuðjónsdóttir.jpg - mynd
05
ágú

Yfir 20.000 búa við fátækt á Íslandi

Það er engin leið að skilja hvernig samfélag eins og hið íslenska velmegunarsamfélag getur látið gerast að yfir 20.000...
Fátækt og pólitík - Ásta Dís Guðjónsdóttir.jpg - mynd
05
ágú

Fátækt og Pólitík - PEPP

Það er bein tenging milli fátæktar og lélegra pólitískra ákvarðana, segir Ásta Dís Guðjónsdóttir sem sagði okkur frá...
SigurdurOskarOskarsson-Landsmot2018.jpg - mynd
05
ágú

Landsmót 2018 - Leikir - Sigurður Óskar í viðtali

Landsmot ÆSKÞ 2018 verður haldið núna í haust, en Siggi frá ÆSKÞ kom í þátt Leitanda.is og sagði okkur aðeins frá því...
AstaDis-StarfiðPEPP.jpg - mynd
05
ágú

Starfið - PEPP

PEPP eru samtök fólks í fátækt og hafa aðstöðu í húsnæði Hjálpræðishersins í Mjódd, en þar eru hittingar þar sem reynt...
AstaDisGudjonsdottir.jpg - mynd
05
ágú

Að skila skömminni

Á Íslandi býr margt fólk við fátækt. Forsendur þess af hverju það býr við fátækt eru ýmsar, en oft er um að ræða...
Screen Shot 2018-08-05 at 09.29.29.jpg - mynd
05
ágú

Hvað er umhverfisguðfræði?

Umhverfisguðfræði er grein innan guðfræðinnar þar sem horft er á heilstæðan hátt til sköpunarinnar og hlutverk mannsins...
ÞoraBjörgSigurðardóttir.jpg - mynd
05
ágú

Ein stór fjölskylda - Sunnudagaskóli Grafarvogskirkju

Þóra Björg er æskulýðsfulltrúi í Grafarvogskirkju og búin að fylgja mörgum börnum frá sunnudagaskóla og yfir fermingu...
BylgjaDisGunnarsdottir.jpg - mynd
05
ágú

Sunnudagaskólinn í Lindakirkju

Mikil gleði ríkir í Sunnudagaskólanum í Lindakirkju, en þar er Bylgja Dís Gunnarsdóttir, söngkona, ásamt samsstarfsfólki...
JonVidalinKorarJohannaGudrun.jpg - mynd
04
ágú

Barnakór Vídalínskirkju og Davíð Sigurgeirsson

Í Vídalínskirkju er búið að byggja upp gríðarlega öflugt barnakórastarf á síðustu árum, en þar standa í broddi...
AriTraustiGudmundsson.jpg - mynd
04
ágú

Loftslagsbreytingar - Ari Trausti Guðmundsson

Loftslagsbreytingar eru að eiga sér stað núna, og það er engin leið að horfa fram hjá þeirri ábyrgð sem við berum öll á...
ArnfridurGudmun.jpg - mynd
04
ágú

Siðbót og umhverfið - Arnfríður Guðmundsdóttir

Umhverfismálin eru mál málanna og kirkjan lætur ekki sitt eftir liggja á því sviði. Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor...
starfSunnudagaskolansHFJ.jpg - mynd
04
ágú

Starfið í sunnudagaskólanum

Kristjana tekur þátt í starfi sunnudagaskólans í Hafnarfjarðarkirkju, en hér tekur hún Erlu Björgu Káradóttur í...
hjalparstarfid.jpg - mynd
04
ágú

Hjálparstarf kirkjunnar - 40 ára

Hjálparstarf kirkjunnar nær út um allan heim, og í þessu viðtali segir Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri...
Sólveig Anna Boasdottir.jpg - mynd
04
ágú

Gullna reglan og umhverfismál | Sólveig Anna Bóasdóttir

Gullna reglan gildir ekki eingöngu um samskipti fólks, heldur segir Sólvegi Anna Bóasdóttir okkur frá því hvernig okkur...
WillyPetersen.jpg - mynd
04
ágú

Mikilvægi messuþjóna - Willy Petersen

Willy Petersen og frú, hafa verið messuþjónar í Grensáskirkju frá upphafi. Hlutverkið og samfélagið í kringum starf...
IngunnHafdis.jpg - mynd
04
ágú

Hvað er messuþjónn? Viðtal við Ingunni Hafdísi í Hallgrímskirkju

Innan þjóðkirkjunnar starfar stór hópur af fólki við hin ýmsu hlutverk. Síðastliðið vor var haldin árleg hátíð fyrir...

Hafa samband

Sendið okkur ábendingar um starfssemi eða annað sem þið viljið að komi fram á síðunni leitandi.is 

Öllum ábendingum er svarað innan tveggja virkra daga. 

Upplýsingar