Pílagrímagöngur íslendinga til Rómar

09. maí 2018

Pílagrímagöngur íslendinga til Rómar

MagnusJonssonSagnfraedingur.jpg - mynd

Hér má hlýða á erindi Magnúsar Jónssonar, sagnfræðings, um pílagrímagöngur íslendinga til Rómar. Erindið var flutt í Garðakirkju, að lokinni örpílagrímagöngu á Álftanesi. 

 

Fleiri fréttir

smári-eftirlagboðanum.jpg - mynd
07
ágú

Trúarstoð og stytta þjóðar - Smári Ólason í viðtali

Passíusálmarnir eru ekki bara menningararfur, heldur trúarstoð og stytta íslensku þjóðarinnar, segir Smári Ólason þegar hann lýsir því hvernig Passíusálmarnir hafa verið notaðir á margvíslegan hátt í gegnum aldirnar...
gudbrandsbiblian.jpg - mynd
06
ágú

Skrumskældum ekki málið - Smári Ólason í viðtali

Biblían sem þýdd var á íslensku og gefin út árið 1584 þykir mikið meistarastykki og er númer 23 í röðinni af öllum þeim biblíum í heiminum sem hafa verið þýddar á tungumál sinnar þjóðar. Þýðingarvinnan tók um 5 ár, og...
KristjánValurGöfgaLíf sitt.jpg - mynd
06
ágú

Að göfga líf sitt - Fastan og vegferð með Jesú á Öskudegi

Þetta er ekki flókið, skv. sr.Kristjáni Val Ingólfssyni, fyrrverandi Vígslubiskup í Skálholti. Öskudagur er góður tími til þess að byrja að íhuga þá vegferð sem við erum á, og hvaða tilgangi fastan þjónar. Þetta er allt...