Starfið í sunnudagaskólanum

04. ágúst 2018 - Þorvarður Goði Valdimarsson

Starfið í sunnudagaskólanum

starfSunnudagaskolansHFJ.jpg - mynd

Kristjana tekur þátt í starfi sunnudagaskólans í Hafnarfjarðarkirkju, en hér tekur hún Erlu Björgu Káradóttur í mikilvægt viiðtal um hvernig starf er í gangi í sunnudagaskólanum, TTT og öðru æskulýðs- og kórastarfi í Hafnarfjarðarkirkju. 

 

Hvernig er að vinna í sunnudagaskóla?

Að vinna í sunnudagaskóla er alveg ótrúlega skemmtilegt, því þar hitti ég svona frábæra krakka eins og þig.

En samt, er gaman að hitta nýja krakka sem þú þekkir ekki? Já, það er nefnilega mjög gaman, við elskum að fá ný andlit inn í kirkjuna okkar. Okkur finnst líka rosalega gaman að sjá krakka sem koma oft og svo er alltaf svo gaman að kynnast nýjum krökkum. Það er svo gaman að kynnast nýju fólki.

Er Hafnarfjarðarkirkja skemmtileg kirkja?

Og er Hafnarfjarðarkirkja skemmtileg kirkja? Hún er mjög skemmtileg. Það er svo margt að gerast. Elsku litli fugl, ég lofa þér að láta sönginn aldrei þagna í brjósti mér Má ég segja þér frá hvað er að gerast? Já. Sko, fyrir utan að vera með sunnudagaskóla á hverjum einasta sunnudegi, þá erum við líka með barnakóra, sem eru alveg ótrúlega flottir, bæði barna og unglingakór. Þannig að það er mikið sungið í þessari kirkju. Mér finnst svo ótrúlega gaman að syngja, ég er svo ánægð með það.

TTT - Tíu Til Tólf ára

Svo erum við með starf sem heitir TTT, veistu hva það þýðir? Tíu Til Tólf ára. Það er rétt, Tíu Til Tólf ára Þetta er starf fyrir 10-12 ára krakka, og veistu hvað við gerumÐ? Farið í leiki, og fara upp í Vatnaskóg og fara í ísbúð  Erla Björg: Hefur þú stundum fengið að kíkja í TTT? Kristjana: Já

Þó svo þú sért ekki 10 ára? Kristjana: Já. Þannig að það er nákvæmlega það, við förum í leiki, við fræðumst, einmitt um góðu biblíusögurnar og við förum í ferðalög, og bara njótum þess að vera saman, það er bara alltaf gaman að vera með börnum, þau gefa manni svo mikið, þau eru svo miklir snillingar.  

 Hvað er sunnudagaskólinn gamall?

En er sunnudagaskólinn hvað er hann eiginlega gamall? Heyrðu, ég var nú bara að fá að vita það, bara fyrir stuttu, góð spurning Hann er 136 ára og ég er að segja það satt, hann mótaðist fyrir 136 árum, þannig að við erum bara búin að vera svolítið lengi að þannig að það hlýtur að vera gaman í sunnudagaskólanum, við hljótum að hafa eitthvað merkilegt að segja og gera, fyrst þetta er búið að ganga svona lengi, er það ekki? 

 
  • Æskulýðsmál

Fleiri fréttir

Screenshot 2018-11-29 at 16.37.32.jpg - mynd
29
nóv

Aðventa í Neskirkju - Messías

Kór Neskirkju, undir stjórn Steingríms Þórhallssonar, mun flytja Messías eftir Händel, í Neskirkju sunnudaginn 2.desember.
Vatnaskogur.jpg - mynd
21
nóv

Fermingarfræðsla og Vatnaskógur

Það var myndarlegur hópur fermingarbarna sem gisti í Vatnaskógi í haust, en Pétur Rúðrik úr Njarðvíkurprestakalli settist með okkur og sagði aðeins frá öllu því spennandi starfi sem verið er að vinna í þessum glæsilegu...
jonhronnVidistadakirkja.jpg - mynd
19
okt

Öflugt starf þjóðkirkjunnar

Yfir 230 myndskeið voru birt á Youtube síðu Leitanda af starfi innan þjóðkirkjunnar á tímabilinu janúar til júlí 2018, og er óhætt að segja að ekkert fyrirtæki, stofnun eða samfélag hafi birt jafn mikið og ítarlega frá...