Öflugt starf þjóðkirkjunnar

19. október 2018 - Þorvarður Goði Valdimarsson

Öflugt starf þjóðkirkjunnar

jonhronnVidistadakirkja.jpg - mynd

Yfir 230 myndskeið voru birt á Youtube síðu Leitanda af starfi innan þjóðkirkjunnar á tímabilinu janúar til júlí 2018, og er óhætt að segja að ekkert fyrirtæki, stofnun eða samfélag hafi birt jafn mikið og ítarlega frá starfi sínu. 

Efnið hefur verið flokkað niður í afspilunarlista, þar sem skoða má hin ýmsu myndskeið og þannig fá hugmynd um allt hið fjölbreytta og stórbrotna starf sem á sér stað innan þjóðkirkjunnar. 

Hafa skal þó það í huga að einungis er hér um að ræða lítið brot af öllu því starfi sem er verið að vinna innan þjóðkirkjunnar og því mikilvægt að þú, lesandi góður, kynnir þér hvað er í gangi í þinni kirkju. 

Hér fyrir neðan má sjá brot af því sem birt hefur verið á Youtube rás Leitanda.is

Viðtöl

Efst í vinstrahorninu má sjá myndtákn fyrir felliglugga, og tölurnar 1/71 við hliðina, en þær tákna fjölda myndskeiða sem eru á þessum afspilunarlista. 

 

Á Youtube síðu Leitandi.is, má finna fleiri afspilunarlista, en þeir hafa verið flokkaðir eftirfarandi. 

Viðtöl og erindi - 147 myndskeið
Tónlist - 153 myndskeið
Heiðurstónleikar í Lindakirkju - 15 myndskeið
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju - 53 myndskeið
Úr safnaðarstarfinu 
  • Streymi

Fleiri fréttir

Screenshot 2018-11-29 at 16.37.32.jpg - mynd
29
nóv

Aðventa í Neskirkju - Messías

Kór Neskirkju, undir stjórn Steingríms Þórhallssonar, mun flytja Messías eftir Händel, í Neskirkju sunnudaginn 2.desember.
Vatnaskogur.jpg - mynd
21
nóv

Fermingarfræðsla og Vatnaskógur

Það var myndarlegur hópur fermingarbarna sem gisti í Vatnaskógi í haust, en Pétur Rúðrik úr Njarðvíkurprestakalli settist með okkur og sagði aðeins frá öllu því spennandi starfi sem verið er að vinna í þessum glæsilegu...
KristjánValurGöfgaLíf sitt.jpg - mynd
06
ágú

Að göfga líf sitt - Fastan og vegferð með Jesú á Öskudegi

Þetta er ekki flókið, skv. sr.Kristjáni Val Ingólfssyni, fyrrverandi Vígslubiskup í Skálholti. Öskudagur er góður tími til þess að byrja að íhuga þá vegferð sem við erum á, og hvaða tilgangi fastan þjónar. Þetta er allt...