29. nóvember 2018 - Þorvarður Goði Valdimarsson
Aðventa í Neskirkju - Messías

Það er eitthvað ótrúlega tilkomumikið við Messías
Steingrímur Þórhallsson, kórstjóri kórs Neskirkju, bendir kórfélögum á að Händel hafi þurft að hafa fyrir hlutunum og samdi því tónlist sem höfðaði til fólks, heillar við fyrstu hlustun. Sr. Skúli Sigurður Ólafsson, sóknarprestur í Neskirkju syngur bassarödd í kórnum og segir okkur frá hversu mikið er lagt í þessa tónleika, en fram koma auka félaga í kórnum, meðlimir í sinfóníuhljómsveitinni, ásamt einsöngvurunum Hallveigu Rúnarsdóttir, Hildigunni Einarsdóttir, orbirni Rúnarssyni, og Fjölni Ólafssyni. Stjórnandi er sem áður segir, Steingrímur Þórhallsson.
Miða á tónleikana má fá á Tix.is
Fleiri fréttir

21
nóv
Fermingarfræðsla og Vatnaskógur
Það var myndarlegur hópur fermingarbarna sem gisti í Vatnaskógi í haust, en Pétur Rúðrik úr Njarðvíkurprestakalli settist með okkur og sagði aðeins frá öllu því spennandi starfi sem verið er að vinna í þessum glæsilegu...

19
okt
Öflugt starf þjóðkirkjunnar
Yfir 230 myndskeið voru birt á Youtube síðu Leitanda af starfi innan þjóðkirkjunnar á tímabilinu janúar til júlí 2018, og er óhætt að segja að ekkert fyrirtæki, stofnun eða samfélag hafi birt jafn mikið og ítarlega frá...

06
ágú
Að göfga líf sitt - Fastan og vegferð með Jesú á Öskudegi
Þetta er ekki flókið, skv. sr.Kristjáni Val Ingólfssyni, fyrrverandi Vígslubiskup í Skálholti. Öskudagur er góður tími til þess að byrja að íhuga þá vegferð sem við erum á, og hvaða tilgangi fastan þjónar. Þetta er allt...