Fyrir þá sem vilja fræðast


Umræðan

Á þessari síðu eru birtir fjölbreyttir pistlar frá kirkjan.is undir nafni höfunda og eru alfarið á ábyrgð þeirra. Hægt er að nota leitarstiku til að nálgast einstaka pistla.

Vonarberi

Þrauka má án ástar og gleði en ef vonin slokknar líka þá villast menn. Ferð án vonar er erfið og sporin svo þung en um leið og vonin vaknar aftur verða sporin léttari og viljinn sterkari.

Nærvera þjóðkirkjunnar á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna

Ég upplifi að nærveru trúarhópanna sé óskað og framlag þeirra til baráttunnar gegn loftslagsbreytingum mikils metið.

Við Hringborð norðursins

Það er auðvelt að finna fyrir "climat angst" eða umhverfiskvíða eins og Clarisse Kehler Siebert, alþjóðalögfræðingur við umhverfisstofnunina í Stokkhólmi greindi frá að hún hefði fundið fyrir. Tíminn sem …

Að fyrirbyggja nýjan harmleik

Missir getur verið sár. En úrvinnsla hans er eitthvað sem við þurfum að gefa okkur að. Við þurfum að taka frá tíma og hlúa að þeim viðkvæmu kenndum sem í brjóstinu búa. Ef ekkert er gert til að mæta sorginni …

Nú stöndum við trúlaus á tæpustu nöf

Það er von okkar að söfnuðir kirkjunnar vakni til vitundar og verði fararbroddi vakningar til viðbragða í loftslagsmálum á næstu árum. Hver leiðangur byrjar heima og með því að maður býr sig undir hann. Það …

Við verðum að bæta okkur

Þessi viska hafnar ego-inu og öllu sem er sjálflægt en vill að við opnum augun og eyrun og önnur skilningarvit fyrir því sem verðmætast er í lífinu.

Friðarviðleitni í nafni trúar

Trúarleiðtogar hafa átt stóran þátt í að hefja viðræður milli stríðandi fylkinga frá Indónesíu til Síerra Leone, Nígeríu til El Salvador og Kosovo til Súdans. Þeir hafa líka veitt hrjáðum samfélögum tilfinningalegan og andlegan styrk og stuðlað að sáttum.

Fullveldi og flóttafólk

Við lýsum okkur í meginatriðum andvíg „afgreiðslum“ Útlendingastofnunar en þær felast í að vísa fólki úr landi án þess mál þeirra hljóti efnislegra meðferð. Slíkt sæmir ekki fullvalda ríki.

Trú og tabú

Trú verður ekki bara við að hitta Jesú í sumarleyfi í Andalúsíu. Hún vex upp í venjulegum húsum og hjá venjulegu fólki. Trú stækkar heimsskynjunina. Hún er tengsl við hið stórkostlega í veröldinni.

Eigum við að hafa kveikt eða slökkt? – Hólaskýrslan

Það var góður andi og mikið sólskin á þessari ráðstefnu. Þarna mættist ólíkt fólk, kristnir menn og guðfræðingar, sálfræðingar, heiðingjar, trúleysingjar og trúarleg viðrini, og talaði saman af einlægni og virðingu. Hvernig metum við hið ómetanlega? Með því meðal annars að meta hvert annað að verðleikum.

Hvítasunnufjall

Þegar vorið og árrisult sumarið renna saman í eitt, eins og núna á Íslandi, magnast allt líf, gróður og mannlíf upp í mikla öldu athafnasemi og eftirvæntingar. Og það er eins og allt sem anda dregur, horfi fram á daginn nóttlausan og nú skuli hver stund nýtt, áður er sumarið líður hjá og „allt er búið“. Hvort sem er vinnudagur eða frídagur, þá er viðkvæðið: best að drífa sig. Þetta er oft kallað íslenski stíllinn.

Það lifir enginn á deyjandi jörðu - sköpunin er ekki til sölu.

Eitt af þremur megin þemum Heimsþings Lútherska heimssambandsins sem haldið var í Windhoek í Namibíu 10.-16. maí 2017 var Sköpunin er ekki til sölu (e. Creation not for sale).

Manneskjur eru ekki til sölu

Kirkjan verður að leggja sitt af mörkum til þess að gera heiminn betri. Hún verður að vinna að því að allir njóti mannlegrar virðingar og hún verður að stunda kærleiksþjónustu. Allt kristið fólk er kallað til að taka þátt í sköpun Guðs, boða réttlæti, frið og gleði.

Tala niður til barna

Skilaboð foreldra og ástvina eru tær í einlægri fyrirbæn: „Ég elska þig“ sem helgar von um trausta samfylgd með minnisstæðum hætti í hörðum heimi.

Marteinn og Katarína Lúther

Að sjálfsögðu var verkaskiptingin nokkuð skýr, en það er mikill misskilningur að álíta sem svo að daglegt heimilislíf og uppeldi barnanna hafi alfarið fallið Katarínu í skaut. Svo var ekki. Lúther talar um það sem sjálfsagðan hlut að skipta á börnunum sínum og þvo bleiur: „Þegar einhver skiptir á barni eða þvær bleiur og annar hæðist að því, þá skal sá vita að Guð, englar og öll sköpun hans hlæja og gleðjast yfir því verki. Því þeir sem hæðast sjá bara verkið, en ekki þá staðreynd að hér er verið að sinna ábyrgðarmesta starfi í heimi.“

Nauðgun og sáttargerð

Þau sögðu söguna á TED, blóðríka sögu sem lyktaði með fyrirgefningu og sáttargerð. Þetta er einstakt mál, einlægnin mikil og hugrekkið stórkostlegt. Og rímar við stóru sögu kristninnar.

Sorgin og jólin

Ég held að það sé engin ein rétt leið til að halda jól í fyrsta sinn eftir að við höfum misst ástvin. Við bara erum, tökum á móti tilfinningunum og hugsunum eins og þær koma, stundum eins og flóðbylgjur.

Um vettvangsferðir skólabarna á aðventu

Hvaða valkosti fá börn og foreldrar þegar vettvangsferð er fyrirhuguð á Þjóðminjasafnið, í Seðlabankann eða á Klambratún?

Mýtan um karlana

Þær eru margar mýturnar sem lifa góðu lífi í samfélagi okkar. Ein af þessum mýtum varðar takmarkaða möguleika karla til að fá prestsstarf innan íslensku þjóðkirkjunnar. Til þess að færa rök fyrir sannleiksgildi þessarar mýtu er gjarnan vitnað í gildandi jafnréttislög eða jafnréttisstefnu kirkjunnar.

Skógar fyrir fólk

Það þarf samstillt átak og aukna vitund á öllum sviðum til að styrkja sjálfbæra umhirðu, vernd og þróun allra skógargerða til hagsbóta fyrir núlifandi og óbornar kynslóðir.

Baltasar og kirkjulistin

Áherslan er ekki á líkamlega þjáningu hins krossfesta. Við horfum sjö sinnum í andlit manns sem hefur fylgt okkur í 2000 ár og nemum þá píslarsögu sem það segir. Hann horfir á okkur. við horfum til hans.

Hafa samband

Sendið okkur ábendingar um starfssemi eða annað sem þið viljið að komi fram á síðunni leitandi.is 

Öllum ábendingum er svarað innan tveggja virkra daga. 

Upplýsingar